Rebekka Egilsdóttir & Ýr Jóhannsdóttir búa til list úr úrgángi í sambandi við Innovation Week!
💚Verið velkomin á sýninguna Trashure. Opnun fimmtudaginn, 16. maí, í Góða hirðinum í tilefni Iceland Innovation week! Veitingar, tónlist og stuð ♻
🌎Íslendingar eru ein mesta neysluþjóð heims. Ruslið sem við hendum frá okkur er með
því mesta sem gerist í heiminum
🍀Trashure er áleitin og áríðandi sýning um úrgang og rusl; hvernig við getum umbreytt því sem við hendum í hönnun og list. Listakonurnar Ýr og Rebekka Ashley vinna með rafrækja- og fataúrgang og umbreyta því í fallega og dýrmæta listmuni !