Skilmálar vefverslunar Góða hirðisins

Scroll down for English version of these terms.


Nafn fyrirtækis: Sorpa bs.
Kennitala: 510588-1189
Heimilisfang: Köllunarklettsvegur 1, 104 Reykjavík Ísland
Sími: +354 520 2200
Tölvupóstur: godihirdirinn@sorpa.is
Netfang: https://www.godihirdirinn.is

Pantanir

Góði hirðirinn tekur til pöntun þegar greiðsla hefur borist. Um leið og greiðsla berst er kaupanda send staðfesting í tölvupósti. Réttur er áskilinn til að staðfesta pantanir símleiðis í undantekningartilfellum.

Afhendingartími

Afhendingartími pantanna er alla virka daga frá 11-18 og laugardaga 13-17. Liðið geta allt að tveir virkir dagar frá því vara er pöntuð og hún tilbúin til afhendingar. Vörur eru afhentar í verslun Góða hirðisins við Köllunarklettsveg 1, 104 Reykjavík (í lúgu vefverslunar sem staðsett er aftast í verslun). Sýna skal greiðslukvittun.

Verð

Öll verð eru birt með fyrirvara um myndbrengl eða prentvillur og áskilur Góði hirðirinn sér rétt til að hætta við viðskipti hafi rangt verð verið gefið upp. Öll vara er seld í því ástandi sem hún er í og verðlögð í samræmi við það.

Skilafrestur og endurgreiðsluréttur

Samkvæmt reglum um rafræn kaup má falla frá kaupum án þess að tilgreina nokkra ástæðu innan 14 daga frá afhendingu vörunnar fyrir fulla endurgreiðslu.

  • Vöru skal skilað í verslun Góða hirðisins Köllunarklettsveg 1 (Lúga vefverslunar aftast í verslun). Vöruskil fara fram alla virka daga frá 11-18 og laugardaga 13-17.
  • Þegar Góði hirðirinn hefur móttekið vöruna er endurgreitt inn á sama greiðslumiðil og notaður var í upphaflegu viðskiptunum.
  • Sýna þarf fram á kvittun fyrir kaupum.
  • Að öðru leyti er vísað í lög um neytendakaup nr.48/2003

Greiðslur

Við bjóðum upp á tvenns konar greiðslumöguleika, debit- og kreditkort.

Viðskiptavinir greiða fyrir vöruna í vefversluninni með debit- eða kreditkorti í gegnum örugga greiðslugátt Straums sem hafa hlotið PCI DSS (Payment Card Industry Data Security Standard) öryggisvottun hjá óháðum aðilum.

Við vistum ekki kortanúmerið sjálft hjá okkur, heldur geymum svokallað sýndarnúmer í öruggu greiðslukerfi Áskels, sem er notað þegar greiðsla er framkvæmd. Þannig komum við í veg fyrir að þú þurfir að slá inn kortanúmerið í hvert sem sem þú kaupir vörur af hirðinum, og tryggjum öryggi upplýsinga á sama tíma.

Persónuvernd

Við fylgjum persónuverndarstefnu sem uppfyllir kröfur laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga nr. 90/2018, sbr. reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/679

Terms for online purchases

Name of company: Sorpa bs.
Kennitala: 510588-1189
Address: Köllunarklettsvegur 1, 104 Reykjavík Ísland
Telephone: +354 520 2200
E-mail: godihirdirinn@sorpa.is
Website: https://www.godihirdirinn.is

Orders/purchases

Góði Hirðirinn will begin processing orders once payment has been received. As soon as payment is received, the customer is sent confirmation of order by e–mail. Góði hirðirinn reserves the right to confirm orders by telephone, if necessary, due to unexpected circumstances.

Service hours

Operating hours for collecting orders are weekdays 11:00-18:00, and Saturdays from 13:00-17:00.
It may take up to two full working days for an order to be ready for collection by the purchaser. The orders will be available for collection at the Góði hirðirinn store, at Köllunarklettsvegur 1, 104 Reykjavík. (The online store service hatch will be at the far end of the store.) The payment receipt must be provided to receive that respective order.

Prices

All public prices can be subject to change, regarding possible typographic errors or photo distortion, Góði hirðirinn reserves the right to cancel any transaction if an incorrect price has been given. All products are sold in current condition and are priced accordingly.

Returns and reimbursement

According to the rules for online purchases, all purchases may be returned without given reason within 14 days of collection of given product for a full refund.

Products must be returned to the Góði hirðirinn store, at Köllunarklettsvegur 1, 104 Reykjavík, through contact with the online store employees in the far end of the physical store. Product returns are exclusively possible on working days 11:00-18:00 and Saturdays 13:00-17:0.

Once Góði hirðirinn receives the product, the refund will be processed through the same payment method used in the original transaction.

Receipt/proof of purchase is required.

In any other circumstance, reference is made to the lög um neytendakaup nr.48/2003.

Payment

We offer two payment methods, debit and credit cards.

Customers pay for the product in the online store with a debit or credit card through Straum's secure payment gateway that has received PCI DSS (Payment Card Industry Data Security Standard) security certification from independent parties.

We do not store the card number itself but store a so-called virtual number in Áskel's secure payment system, which is used when a payment is made. In this way, we prevent the customer from having to enter the card number wherever they buy products from Góði hirðirinn and ensure the security of information at the same time.

Privacy policy

We follow a privacy policy that meets the requirements of the Act on Personal Protection and Processing of Personal Information no. 90/2018, cf. Regulation of the European Parliament and of the Council (EU) 2016/679