Góði hirðirinn á Menningarnótt!

23. ágú
laugardagur 23.ágúst kl. 13:00 laugardagur 23.ágúst kl. 18:00
Bergstaðastræti 6

Komið að versla skemmtilegar vörur fyrir flott málefni.

Góði hirðirinn verður með fatamarkað til styrktar Vopnabúrinu á horni Skólavörðurstígs og Bergstaðastrætis.
Til sölu verða föt ásamt fleiri gersemum! Til dæmis vínylplötur, bækur og smáhlutir.

Hlökkum til að sjá ykkur!