Jazzþorpið í Garðabæ

3. maí
föstudagur 3.maí kl. 18:00 sunnudagur 5.maí kl. 22:00

Góði hirðirinn verður á staðnum

Jazzhátíð í Garðabæ, helgina 3. til 5. maí og Góði hirðirinn verður á staðnum á Garðatorgi með "Pop-Up" verslun. Takið sveifluna suður eftir, stappið fótum, finnið takt lífsins og tyllið ykkur niður í gamlan antik stól sem á sér sögu. Fullt af fjör og allt iðandi af sál og stemningu.

Fleiri viðburðir