Málum og breytum húsgögnum

17. feb
laugardagur 17.febrúar kl. 13:00 laugardagur 17.febrúar kl. 16:30

Hvernig er hægt að mála, breyta, laga og endurhanna húsgögn? Hún Linda verður í Kassanum í Góða hirðinum að laga, breyta og bæta húsgögn. Gefur þér góð ráð, sýnir þér nýjar aðferðir og sniðugar leiðir til að breyta einhverju gömlu í nýtt. Verið velkomin og takið þátt!

Fleiri viðburðir