Reddingakaffi - 4. febrúar

4. feb
sunnudagur 4.febrúar kl. 13:00 sunnudagur 4.febrúar kl. 16:00
Köllunarklettsvegur 1

Munasafn RVK x Góði hirðirinn

Fyrsta sunnudag hvers mánaðar er viðgerðakaffi í Kassanum í Góða hirðinum. Sérfræðingar, snillingar, nördar og skapandi fólk kemur saman og lagar fyrir þig raftæki, flíkur og hvað eina. Komdu í heimsókn og lærðu að laga. Notaleg og skemmtileg stund frá 13:00 til 16:00.

//

Reddingakaffi is a monthly event where volunteers and participants get together to fix things and avoided creating more waste!

LET'S GET FIXING!

Project by Hringrásarsetur Íslands and Munasafn RVK Tool Library

Sponsored by Erasmus Solidarity Corp.