Reddingakaffi - 3. mars

3. mar
sunnudagur 3.mars kl. 13:00 sunnudagur 3.mars kl. 16:00
Köllunarklettsvegur 1

Komdu að laga, líma, sauma og smíða!

Fyrsta sunnudag hvers mánaðar er Reddingakaffi í Kassanum í Góða hirðinum. Sérfræðingar, snillingar, nördar og skapandi fólk kemur saman og lagar fyrir þig raftæki, flíkur og hvað eina. Komdu í heimsókn og lærðu að laga. Notaleg og skemmtileg stund frá 13:00 til 16:00.