Góði hirðirinn tilnefndur sem VIRKT fyrirtæki 2024

9. apríl 2024

Við erum stolt að segja frá því að Góði hirðirinn var nú á dögunum tilnefndur sem VIRKT fyrirtæki 2023

Við álítum það hluta af samfélagslegri ábyrgð okkar að bjóða einstaklingum í gegnum atvinnutengingu VIRK að leggja sitt af mörkum á vinnumarkaði og erum þakklát fyrir farsælt og gott samstarf við VIRK, sem við vonum að haldi áfram að vaxa og dafna í framtíðinni

Hér má sjá Ruth Einarsdóttir, rekstrarstóra Góða hirðisins og Michelle Marie Morris, umsjónarmann Góða hirðisins taka á móti blómvendi frá Þorsteinni G. Hilmarsson, atvinnutengil frá VIRK