Öskutunnur á öskudaginn

1. mars 2024

Þessar sniðugu stelpur klæddu sig upp sem nýja flokkunarkerfið á höfuðborgarsvæðinu á öskudaginn.

Þær heita Hildur Líf Jonathansdóttir, Alexandra Karen Alfreðsdóttir, Rakel Anna Salmannsdóttir, og Steinunn María Arnarsdóttir.

Þær kíktu með foreldrum í heimsókn í Góði hirðirinn þar sem þær stilltu sér upp með fyrirmyndunum og tóku á móti gjafabréfum í Góða hirðinn

Takk fyrir að flokka! ♻️